Skip to main content

Rafmagnsöryggi

Námskeiðið snýst um grundvallaratriði í rafmagnsöryggi. Fjallað er um helstu hættur af rafmagni og áhrif rafmagns á mannslíkamann ásamt því að farið er yfir rétt vinnubrögð í kringum rafmagn verklag og verkfæri til notkunar við rafmagnsvinnu.

 1. Course Number

  A1-RafSafe
 2. Classes Start

  01-09-2018
 3. Classes End

  31-12-2019
 4. Estimated Effort

  08:00

Um námskeiðið

Lýsing: Námskeiðið snýst um grundvallaratriði í rafmagnsöryggi. Fjallað er um helstu hættur af rafmagni og áhrif rafmagns á mannslíkamann ásamt því að farið er yfir rétt vinnubrögð í kringum rafmagn verklag og verkfæri til notkunar við rafmagnsvinnu. Innihald: Hættur af rafmagni: 1. Raflost 2. Ljósboga 3. Sprengingar Áhrif rafmagns á mannslíkamann: 1. Afleiðingar slysa af völdum rafmagns 2. Viðbrögð við rafmagnsslysum Örugg vinnubrögð: 1. Vinna undir spennu 2. Læsa, merkja, prófa (staðfesta) Ljósbogahættur: 1. Vinnuaðferðir til varnar ljósbogahættum 2. Persónuhlífar 3. Einfaldar úrskýringar á ljósbogahættu og hvernig meta má hætturnar ef upplýsingar liggja ekki fyrir Mítur og misskilningur um hættur í rafkerfum

Fyrir hverja: Fyrir alla þá sem vilja tryggja betur öryggi sitt og annarra við vinnu í kringum rafmagn. Námskeiðið hentar öllum þó áherslan sé á rafiðnaðarmenn..

Undanfari námskeiðs

Engir undanfarar eru skilyrði fyrir skráningu á þetta námskeið

Umsjónarmenn og leiðbeinendur

Course Staff Image #1

Námsefnisumsjón

Óskar Örn Pétursson

Course Staff Image #2

Myndbandagerð

Sævar Jóhannesson og Ingi R. Ingason

Algengar spurningar

Hvaða netvafra ætti ég að nota?

Rafskoli.is keyrir á OpenedX grunni sem virkar best á nýlegum útgáfum af Chrome, Firefox, Safari eða á Internet Explorer version 9 og upp.

Hér er listi yfir þá netvafra sem Open edX styður. Á honum er að finna nýjustu upplýsingar hverju sinni

Spurning 2.

Svar við spurningu 2.

Enroll